fbpx

Flotastjórinn

Flotastjórinn er þinn besti vinur þegar þú þarf að hafa fullkomna yfirsýn yfir flotann. Flotastjórinn er öflugt og áreiðanlegt kerfi sem bíður upp á endalausa möguleika.

 Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að ná tökum á flotanum.

 

Öflug og áreiðanleg flotastýring

Rauntími

Sjáðu allan flotann í rauntíma á einu korti. Skiptu rauntímayfirliti niður á deildir eða einstaka starfsmenn til að sjá það sem skiptir máli.

Ferðir

Skoðaðu ferðir og stopp ökutækja. Ferðir er hægt að skoða á rauntímakorti eða kalla fram með skýrslum.

Skýrslur

Kallaðu fram skýrslur eða fáðu þær sendar sjálfkrafa. Notaðu tilbúnar skýrslur eða búðu til þínar eigin.

Eftirlit

Öflugt eftirlit með öllum flotanum. Svæðis- og ferðaeftirlit, hraðaksturs-, bilana-, árekstrarvaktanir og margt fleira.

Þjónustubók

Allt tengt viðhaldi og þjónustu flotans á einum stað. Fáðu tilkynningar þegar ökutæki þarf að fara í smurningu, skoðun og margt fleira.

Hitastig

Vertu með hitastigið á hreinu. Fáðu viðvaranir ef hitastig fer út fyrir viðmiðunarmörk og skoðaðu skýrslur um þróun hitastigsins.

OBD

Einföld uppsetning og aukið upplýsingaflæði!

Fáðu mikilvæg gögn úr tölvu bílsins með því að nota OBD ökurita frá Arctic Track.

Hafðu samband og við finnum út hvaða gögn er hægt að sækja úr þínum flota.

Allt hitt

Flotastýring Arctic Track bíður upp á óteljandi gerðir rita. 

Fylgstu með hreyfingu, staðsetningu, hitastigi, rakastigi og fleira.

 

Sérlausnir

Við bjóðum upp á endalausar sérlausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Heyrðu í okkur ef þú vilt fá lausn á þínum flotastýringarmálum!