fbpx

Sjálfbærni

Við skiljum öll mikilvægi þess að huga þarf að sjálfbærni í rekstri. Floti fyrirtækja getur átt stóran þátt í kolefnisspori fyrirtækja og mikilvægt er að leita ráða og stefna á umhverfisvænni rekstur.

Flotastýring Arctic Track er mikilvægur hlekkur fyrir fyrirtæki til að átta sig á umfangi kolefnisspors síns flota og ná sjálfbærnimarkmiðum sínum.

 

Sjálfbærni að leiðarljósi

Skýrslur

Kallaðu fram umhverfisskýrslur eða fáðu þér sendar sjálfkrafa. Mældu lausagang, eldsneytis- og orkunotkun, aksturslag og margt fleira.

Samþættingar

Tengdu PowerBI eða önnur kerfi við bakenda Arctic Track og fáðu umhverfisgögn beint í þín kerfi.

Vöktun

Settu þér markmið og fáðu senda tilkynningu ef heildarlosun flotans fer yfir sett markmið.

Árangur!

Hugum að umhverfinu og bætum andrúmsloftið fyrir alla!

Grænar sérlausnir

Ert þú með hugmynd að sérlausnum í grænum flotastýringum?

Heyrðu í okkur og við skoðum það saman!