fbpx

Kælivöktun

Með kælivöktun Arctic Track getur þú fylgst með hitastigi í bílum eða eftirvögnum. Rauntíma hitastig, yfirlitsborð, viðvaranir og skýrslur eru hluti af kælivöktun Arctic Track

Kælivöktun sem virkar

Rauntími

Fylgstu með hitastigi og breytingum á hitastigi í rauntíma.

Skýrslur

Kallaðu fram hitastigsskýrslur eða fáðu þér sendar sjálfkrafa þegar þú þarf á að halda.

Viðvaranir

Fáðu sendar viðvaranir ef hitastig fer út fyrir ákveðin viðmiðunarmörk. Viðvaranir er hægt að fá beint á rauntímakortið, í tölvupósti, SMS-i eða beint inn í þín eigin kerfi.

Nákvæmni

Hafðu nákvæmt eftirlit með hitastigi á viðkvæmum varningi.

Sérlausnir

Við bjóðum upp á endalausar sérlausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Heyrðu í okkur ef þú vilt fá lausn á þínum flotastýringarmálum!