fbpx

Samþættingar

Við viljum að flotastýring Arctic Track nýtist þér sem best. Þessvegna leggjum við áherslu á að samþætta Flotastjórann við þín kerfi ásamt samþættingum við önnur kerfi sem nýtast öllum!

Samþætting er snilld!

Windy

Sjáðu rauntíma veðurupplýsingar með hjálp windy.com

Google maps

Notaðu google maps sem rauntímakort.

Vegagerðin

Skoðaðu ástand vega beint úr Flotastjóranum

Samþættar Sérlausnir

Viltu kanna möguleikann á að samþætta flotastýringu Arctic Track við þín kerfi?

Heyrðu í okkur og við skoðum þetta saman!